Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 15
13
Að öðru levti bera uppdræltir hr. Guðjóns Sannielsson-
ar, sem liann hefir lagt mikla alúð við að gera seni best úr
garði, það Ijóslega með sjer, hvernig vjer höfum hugsað oss
bagnýting lóðar þeirrar, er liggur að Alþingishúsinu.
Vjer álitum að uppdrættir þessir, sem eru enn eign G.
S., sjeu svo mikils virði, að ijetlast væri að landið kevpti þá
af honum. Að öðrum kosti verðum vjcr að beiðast þess, að
þeir verði oss endursendir.
Uppdrættirnir voru siðan festir upp í lestrarslofu þing-
manna »Hlaðbúð«, og voru þar til sýnis allan þingtímann.
Málið varð eigi útrætt i nefndunum fyrir þinglok og
verður því að biða betri tíma. Aflur á móli voru háskólan-
uin lieimiluð afnot »Kringlu« banda stúdentum.
Bókasafn Háskölans. 1. í brjefi til háskólaráðsins
frá Jóni biskupi Helgasyni, dags. 5. febr., var skýrt frá, að
erfingjar Ólafs sál. Johnsens, fyrrum yfirkennara í Odense,
bjóðist til að gefa »einhverri bjerlendri mentastofnun og þá
sjerstaklega háskóla íslands« bókasafn hans alt í einu lagi.
Háskólaráðið svaraði því, að boðinu yrði þakksamlega tekið
með þvi móti, að háskólinn mætti gefa öðrum hjerlendum
mentastofnunum þau rit úr safninu, er hann ætti fyrir eða
þarfnaðist ekki. — Eftir sögn biskups munu erfingjarnir ælla
að ganga að þessum kjörum og senda safnið þegar sam-
gönguerfiðleikunum ljeltir af.
2. Vegna örðugleika með húsnæði bafa ílestar bækur
og timarit læknadeildar verið sendar i landsbókasafnið til
ge^'mslu jafnóðum og þær komu. En með þvi að safnið
vildi enga ábyrgð á bókunum taka, nema það hefði eignar-
rjett á þeim, lagði læknadeildin lil, að safnið fengi bann með
þeim skilyrðum, að kerinarar og ncmendur háskólans hefðu
forgangsrjett til að nota bækurnar og að kennarar mættu
halda þeim heima bjá sjer svo lengi sem þeir þyrftu á að
halda.
Háskólaráðið fjelst á þessa tillögu deildarinnar 10. febr.