Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 39
37 3. Lauk við að fara yfir undirstöðuatriði siðfrœðinnar með nokkrum stúdentum i febrúarlok. Ein stund á viku. Dócent Jón J. Aðils: Fyrra misserið: 1. Iljelt fyrirlestra um sögu íslensku kirkjunnar fram að siðaskiftunum, tvær stundir á viku, 2. Hjelt áfram fyrirlestrum um verslunarsögu íslands (upp- haf einokunarinnar), eina stund á viku. Síðara misserið: 1. Hjelt áfram með og lauk við fyrirlestra um sögu íslensku kirkjunnar fram að siðaskiflunum. Tvær stundir á viku. 2. Hjelt áfram fyrirlestrum um verslunarsögu íslands (frá 1602 til loka 17. aldar og verslunarhætti á dögum ein- okunarverslunarinnar). Ein stund á viku. Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari í latínu og grísku: Fyrra misserið: 1. Fór yfir höfuðatriði griskrar málfrœði með byrjendum og 50 bls. í 8 bl.br. af Austurför Kyrosar, 5 st. á viku. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir griska málfræði með eldri nemendum og 104 bls. af Austurför Kýrosar og Markúsar guðspjall 5 stundir á viku. 3. Hjelt áfram að fara yfir De oralore eftir Cicero, eina stund á viku. Síðara misserið: 1. Hjelt áfrarn byrjandakenslu i grísku og las með þeim Austurför Kyrosar 54 bls. í 8 bl.br. og rifjaði upp aftur málfræðina fyrir þeirn, 5 stundir á viku. 2. Hjelt áfram yfirferð sinni yfir De oratore. Sendikennari, mag. art. Holger Wiehe: Fyrra misserið: 1. Lauk við fyrirlestra sína um gamanleika Dana (Hertz, , Hostrup). Ein stund á viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.