Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 11
9 Ef hallast er að þessu ráði, er það óumflýjanleg af- leiðing, að tryggja verður landinu nauðsynleg húsaslæði hjá Alþingishúsinu í tæka tíð, svo að auka megi húsnæðið á sínutn tíma afarkostalaust. Er hjer eigi aðeins að ræða um þarfir háskólans, heldur engu siður Alþingis, sem þarfnast meiri húsakynna, áður langir tímar liða. Nokkuð hefur þegar verið gert í þessa átt, er hús og lóð Halldórs heit. Friðrikssonar var keypt. Ef vel er á henni haldið, fæst allmikið húsrúm hvort lieldur sem er handa Alþingi eða háskóla. Þó er það víst, að hversu sem lóð þessi verður hagnýtt, þá nægir hún ekki til Iangframa. Hún myndi jafnvel reynast allsendis ónóg til þarfa háskólans, hvað þá heldur bæði Alþingis og hans. Er þetla hverjum manni auðsætt, sem athugar málið, svo óþarft er að fara um það íleiri orðum. Umhverfis Alþingishúsið er svo lóðum hagað, að eigi er um aðra hentuga lóð að gera, cr bæla mætti við, en lóð Goodtemplara, sem samkomuhús þeirra er bygt á. Er það allstór lóð, sem myndi langdrægt nægja lil þess að bæla úr öllum þörfum um marga áratugi i sambandi við þá lóð, sem landið á nú. Vill svo vel til, að því er oss hefur verið skýrt frá, að Templarar fengu lóð þessa upphaflega með því skilyrði að flylja hús silt burlii, ef Alþingi þyrfti á lóð- inni að halda. Oss virðist því brýna nauðsyn bera til að fara þess á leit við Alþingi, að með öilu sje girt fyrir pað, að lóð þessi verði jest á nokkurn liátl, sem gœti orðið því til fyrirslöðu að taka mœtli liana iil ajnola jyrir landið eða háskólann. Sje þetta vanrækt, hlýtur afleiðingin að verða sú, að byggja verði sjerstaka háskólabyggingu eða sjerstakt þinghús, áður mjög langir tímar líða. í3á virðist það og orðið óhjákvæmilegt, að húsakynni þau, scm dyravörður luískólans hefur Iiajt, sjeu lögð iil há- skólans. 2. Húsnœði slúdenta. Engum getur dulist það, að stúd- entar, sem stunda hjer nám, eru að ýmsu leyli ólíkt ver seltir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.