Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 12
10 en fjelagar þeirra erlendis. Við því verðnr ekki gert, að í smá- bæ eins og Reykjavik ern menningarstraumar og menningar- áhrif ólík þvi sem gerist í stórborg; en auk þessa búa stúd- entar hjer við ólikt lakari kjör en erlendis. Þeir njóta þar mjög ríflegs styrks (840 kr. á ári, hjer um 150 kr. að meðal- tali), hafa auk þess ókeypis húsnæði og hita á góðu stúd- entaheimili (Regensen), þar hafa þeir góðan lestrarsal, mörg tímarit, söngstofu, hókasafn og önnur menningarlæki, en auk þess er mjög vel sjeð fyrir öllu fjelagslífi meðal slúdenla. Þeir hafa t. d. tvö stór og vönduð samkomuhús með ágæt- um búnaði. Hjer er þar á móti, enn sem komið er, ekkert í haginn húið fyrir menningu stúdenta að öðru leyti en kensl- an í skólastofunum. Slúdentar verða að leita sjer húsnæðis í hænum, sem hæði vill verða dýrt og misjafnt; hafa engin tæki til neins fjelagsskapar, enga lestrarslofu, samkomuhús eða annað athvarf, nema hvað Alþingi leyfði þeim góðfús- lega afnot af Kringlu einn vetur. Varð það til þess að þeir stofnuðu lestrarfjelag, sem lagðist niður síðasta vetur, er Kringlu var lokað. Vjer álitum, að þetta ástand hafi ill áhrif á allan and- legan þroska stúdentanna, sem komi siðan niður á þjóð- inni, er þeir verða embættismenn. Sje því full þörf að athuga í tíma, hversu úr þvi verði hætt. Almennur andlegur þroski stúdentanna er engu minna virði en sjerfræðisnám þeirra. Langálitlegasta ráðið lil þess að hæta allan hag stúd- entanna virðist oss vera bygging stúdentaheimilis, þar sem stúdentar hafi eigi aðeins húsnæði heldur einnig lestrarstofu, samkomusal og aðrar nauðsynjar. Mjög hagfelt mundi það og vera að þeir gætu haft þar sameiginlegt mötuneyti; tel- jum það óefað, að skólakostnaður yrði stórum minni á þann liátt, eftir því sem raun hefur orðið á við Akureyrarskólann, og gætti þess þá minna, hve mikill er munur á námsstyrk hjer og erlendis. Ef slíkt stúdentaheimili, sem vjer hugsum oss með líku fyrirkomulagi og er á Garði í Kaupmanna- höfn, ætti að rúma allan þorra stúdenta (40—50), yrði það allstór hygging, sem ekki kæmist af með öllu minna hús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.