Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 32
30 2. Fór með yfirheyrslu yfir tráarsögu ísraels, 3 stundir á viku siðara misserið. 3. Fór með yfirheyrslu yfir Lúkasarguðspjall, 3 stundir á viku fyrra misserið, og fgrra Korintubrjef, 3 stundir á viku síðara misserið. 4. Fór með yfirheyrslu yfir síðari hluta Postulasögunnar (hraðlesið), 2 stundir á viku fyrra misserið. 5. Fór með yfirheyrslu yfir valda sálma gamla testamentis- ins (Sálm. 1, 2, 8, 22, 23, 24, 45, 46, 50, 51, 73, 90 og 104). Lögð til grundvallar bók Herm. Gunkel prófessors í Berlín: Ausgewáhlte Psalmen (4. verbess. Aufl. Gött- ingen 1917). Prófessor Sigurður P. Síverisen: 1. Las fyrir guðfrœði mjja lestamentisins (rúml. */»), 2 stundir á viku fyrra misserið, en 3 stundir hið síðara. 2. Hafði verklegar œfingar í rœðugerð og barnaspurningum, las fyi ir leiðbeiningar um rœðugerð og hafði viðtal og yfir- heyrslu í prjedikunarfrœði, 3 stundir á viku fyrra misserið. 3. Fór með yfirheyrslu yfir Galalabrjefið, 1. Pjetursbrjef og 1. Jóliannesarbrjef, 2 stundir á viku fyrra misserið. 4. Fór með yfirheyrslu yfir Fílemonsbrjef, Kólossabrjefið og Efesusbrjefið (hraðlesið), 1 stund á viku fyrra misserið. 5. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðfrœðina, aflur í skyldufræði, 5 stundir á viku síðara misserið. Lögð til grundvallar bók Newman Smgtli, D. D.: »Christian Ethicscc. Settur dócent Tryggvi Pórliallsson: 1. Fór með yfirheyrslu yfir kirkjusögu (framh. fornaldar- innar og byrjun miðaldanna), 3 stundir á viku fyrra miss- erið frá áramótum, en 4 stundir á viku síðara misserið. 2. Fór með yfirheyrslu yfir trúfrœði (bls. 100—229 i bók F. C. Krarups: Livsforslaaelse), 5 stundir á viku fyrra misserið frá áramótum. 3. Fór með yfirheyrslu yfir inngangsfrœði mjja ieslainent- isins, 2 stundir á viku síðara misserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.