Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Síða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Síða 20
18 í lagadeild: Prófessor Lárus II. Bjarnason, prófessor Jón Kristjáns- son og settur prófessor Ólajur Lárusson. Þegar Einar Arnórsson um áramótin fjekk lausn fra ráðherraembætti, var hann frá 1. febrúar 1917 settur pró- fessor í lagadeild í stað Ólafs Lárussonar, er gegnt hafði þvi embætti írá þvi er Einar Arnórsson tók við ráðherraem- bættinu. í læknadeild: Prófessorarnir Guðmundur Magnússon og Guðmundur Hannesson og aukakennararnir Andrjes Fjeldsted, augnlæknir, Birger Norman Jensen, cand. pharm., Gunnlaugur Claessen, forstöðumaður Röntgenstofnunar háskólans, Jón Ilj. Sig- urðsson, hjeraðslæknir, Ólajur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir, Slefán Jónsson, læknir, Sœmundur Bjarnhjeðins- son, prófessor, holdsveikralæknir, Vilhelm Bernhöjt, tann- læknir og Pórður Sveinsson, geðveikralæknir. Ásgeir Tor/ason, sem kent hefur efnafræði við lækna- deild háskólans frá því er hann var stofnaður, andaðist i lok síðasta háskólaárs, 16. septemher 1916. Ásgeir var fæddur 8. maí 1871 að Varmalæk í Borgarfjarðarsýslu, þar sem þau hjuggu þá foreldrar hans, Torfi Bjarnason, síðar skólastjöri í Ólafsdal, og kona hans, Guðlaug Zakaríasdóttir. Stúdent varð hann vorið 1897 með I. einkunn, en cand. polyt. árið 1903, sömuleiðis með I. eink. Fjekk siðan styrk úr landssjóði árin 1904 og 1905 til verklegra æfinga í efnarannsóknarstofum erlendis og kom heim 1906 til þess að taka við efnarann- sóknarstofunni, er það ár var sett hjer á stofn, og veitti hann henni forstöðu til dauðadags. Ásgeir kvæntist 18. maí 1907 Önnu Ásmundsdóttur Sveinssonar, cand. philos. í Reykjavik. í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen, prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, dócent Jón J. Áðils, dócent Bjarni Jóns- son frá Vogi, og sendikennari, mag. art. Ilolger Wiehe.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.