Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Qupperneq 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Qupperneq 7
5 svo fáir, að kennararnir geta náð til þeirra allra og hvers uni sig, svo að fræðslan geti orðið þeim að fullu gagni. l3ó megum vjer ekki gleyma því, að alt er bjer enn á byrjun- arstigi, og að háskóli vor er, að minsta kosti enn sem kom- ið er, fremur fræðslustofnun en visinda, fremur til þess ætl- aður að búa menn undir lífið og lífsstöðu sína en að stunda sjálfstæð vísindi. Flest af þvi, sem kent er hjer, eru hagnýt og hagnýtt vísindi. Þelta sjest þegar á því, hversu skólanum er skift niður i deildir og hvað hverri deild hans er ætlað að kenna. Læknadeildin klekur út læknum, lagadeildin lög- fræðingum og guðfræðisdeildin prestum, en heimspekisdeild- inni er ætlað að vera eins konar undirbúningsdeild undir þetta alt og auk þessa að veita fræðslu í lungu landsins og sögu, svo og tungum og bókmentum annara þjóða og fleiru, sem að gagni má verða í lífinu. Það, sem þjer, yngstu stúdentarnir, komist fyrst i kynni við, er lieimspekin eða öllu heldur það brot úr henni, sem nefnt hefir verið forspjallsvisindi. En eins og nafnið bendir til, ætti það að geta orðið yður eins konar forspjöll fyrir að- alnámi yðar. Forspjöllin ættu að gela kent yður að átta yð- ur ofurlítið bæði á tilverunni og sjálfum yður, en þó eink- um á yðar eigin innra manni. Þau ættu og að geta leitl yð- ur fyrir sjónir, í hverju rjett hugsun og rjett breytni er fólgin. Þetta œllu forspjallsvísindin að geta gert, en annað mál er það, hvort þeim eða kennaranum i þeim tekst þetta nema þá að einhverju mjög litlu leyti. Undir eins og þjer skiljið við forspjallsvísindin, skiljast leiðir og þá farið þjer að stunda sitt námið hver einvörð- ungu. Þá kemur það glegst i Ijós, hvað háskólafræðslunni er aðallega ætlað, að búa yður undir lífið og lífsstarf yðar. Þvi að hvort sem þjer kjósið að verða læknar, lögfræðingar eða prestar, þá eigið þjer allir að verða starfsmenn og þjón- ar þjóðfjelagsins, hver á sínu sviði og hver upp á sinn hátt. Og öllum er yður ætlað eilt hið göfugasta hlutverk, sem til er í hverju þjóðfjelagi. Yður er sem sje ætlað það að vernda þjóðfjelagið og halda því heilbrigðu. Og meira að segja, yð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.