Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 11
9 III. Gerðir háskólaráðsins. Kosning varaforseta og skrifara. Háskólaráðið kaus í byrjun skólaársins prófessor Guðmund Magmísson varafor- sela sinn og prófessor Sigurð P. Síverlsen skrifara. Kosning manns í listamannastyrks-nefndina. Á fundi 20. oklóber 1917 kaus báskólaráðið prófessor, dr. phil. Ágúsl II. Bjarnason í listamannastyrks-nefndina í slað pró- fessors Guðinundar Hannessonar. Reglur um doktorspróf. 24. nóvember 1917 samþykti háskólaráðið reglur um doktorspróf, sbr. fylgiskjal nr. IV. Kensluleyfi. Mag. art. Jakob J. Smári sótli um leyfi lil að halda fyrirleslra í báskólanum um íslenska málfræði, og var það veitt að fengnum meðmælum heimspekisdeildar- innar. Próf innritaðra utanskólastúdenta í forspjallsvís- indum. Nokkrir stúdentar, er siðar meir ætluðu sjer að stunda nám í háskólanum í Kaupmannahöfn, Ijetu innrita sig i tölu stúdenta hjer og sóttu um leyfi til að taka próf í forspjallsvísindum með öðrum stúdenlum háskólans, án þess að hafa stundað nám bjer í háskólanum. Iláskólaráðið áleit þetta koma i bága við 50. gr. reglugerð- ar háskólans og synjaði um leyfið. Þrir af þessum stúdent- um komu þá hingað skömmu fyrir misseraskiftin og settust við nám í háskólanum og fengu þá leyfi til að laka prófið með sjerslöku tilliti til styrjaldarerfiðleikanna. Kennari í efnafræði. Háskólaráðið samþykti að mæla með því, að dócenl Sleján Jónsson yrði fenginn til þess að kenna efnafræði gegn 840 kr. þóknun á ári. Var hann siðar 2

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.