Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 13
11 5. Þá var og samþykt tillaga heimspekisdeildar um að gera prófessor, dr. phil. Djörn M. Ólsen að dr. litt. isl. honoris causa 17. júní þ. á., í tilefni af því, að hann er á förum frá háskólanum, sbr. YIII. kaila. IV. Kennarar háskólans og starfsmenn. Fastir kennarar voru: í guðfræðisdeild: Prófessor Haraldur Nielsson, prófessor Sigurður P. Sivert- sen og dócent Magnús Jónsson. 1 lagadeild: Prófessor Lárus H. Bjarnason, prófessor Jón Kristjánsson og prófessor Einar Arnórsson. 1 læknadeild: Prófessor Guðmundur Magnússon, prófessor Guðmundur Hannesson, dócent Sieján Jónsson og aukakennararnir An- drjes Fjeldsted, augnlæknir, Gunnlaugur Claessen, forstöðu- maður Röntgenstofnunarinnar, Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðs- læknir, Ólafur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir, Sœ- mundur Bjarnhjeðinsson, prófessor, holdsveikralæknir, Vil- helm Bernhöjt, tannlæknir, og Pórður Sveinsson, geðveikra- læknir. í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen, prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, dócent Jón J. Aðils, dócent Bjarni Jónsson frá Vogi og sendikennari, mag. art. Holger Wiehe. Með lögum nr. 35, 26. okt. 1917 var dr. phil. Guðmund- ur Finnbogason skipaður prófessor í hagnýtri sálarfræði við

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.