Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 14
12 háskólann; þau lög gengu i gildi 1. mars 1918, en til þess tíma hafði hann haldið fyrirlestra um hagnýta sálarfræði sem einkadócent eins og siðastliðið háskólaár. Einkadócentar störfuðu tveir við deildina, dr. phil. Alex- ander Jóhannesson og mag. art. Jakob J. Smári. 3. júli 1918 var dr. phil. Birni M. Ólsen, samkvæmt beiðni og vegna heilsubrests, veitt lausn í náð frá embætti við há- skólann, og s. d. var dr. phil. Sigurður Nordal skipaður pról'essor í hans stað, hvortlveggja frá 1. okt. þ. á. Starfsmenn voru: Ritari Jón læknir Rósenkranz og dyravörður var húsfrú Krislín Hendriksdóllir, scll til þess að gegua slarfinu eftir lát manns sins og til júniloka. En frá byrjun júlímánaðai tók leikfimiskennari Ólajur Rósenkranz við dyravarðarstarfinu og gegnir hann jafnframt störfum ritarans i háskólanum. V. Stúdentar háskólans. Guðfræðisdeildin. I. Eldri stúdenlar (sbr. Árbók 1916—17). 1. Árni Sigurðsson. 2. Benedikt Árnason. 3. Eirikur Helgason. 4. Freysteinn Gunnarsson. 5. Friðrik A. Friðriksson. 6. Halldór K. E. Kolbeins. 7. Ingimar Jónsson. 8. Lárus Arnórsson. 9. Magnús Guðmundsson.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.