Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 16
14
hans Júlíana ísfold Jónsdóttir. Stúdent 1916, eink.
4,08.
7. Baldur Andrjesson, f. í Reykjavík 4. apríl 1897. Foreldr-
ar: Andrjes verslunarmaður Andrjesson og kona hans
Kristín Pálsdóttir. Stúdent 1917, eink. 4,c2.
8. Lárus Jóhannesson, f. á Seyðisfirði 21. október 1898.
Foreldrar: Jóhannes bæjarfógeti og sýslumaður Jóhann-
esson og kona hans Jósefína Lárusdóttir (Blöndals,
slm.). Stúdent 1917, eink. 4,4«.
9. Magnús Magnússon, f. á Ægissíðu í Húnavatnssýslu 27.
mai 1892. Foreldrar: Magnús bóndi Kristinsson og kona
hans Sigurlaug Guðmundsdóttir. Slúdent 1917, eink. 4,m.
10. Páll Eggert Ólason, f. í Stóru-Vogum í Gullbringusýslu
3. júni 1883. Foreldrar: Óli steinsmiður Þorvarðsson og
kona hans Guðrún Jakobína Waage. Stúdent 1905, I.
eink.
11. Sigurður Grimsson, f. á ísafirði 20. april 1896. Foreldr-
ar: Grímur kennari Jónsson og kona hans Ingveldur
Guðmundsdóttir. Stúdent 1917, eink. 4,«8.
12. Símon Pórðarson, f. í Reykjavík 1. júlí 1888. Foreldrar:
Þórður verslunarmaður Guðmundsson (frá Hól) og
kona hans Sigriður Hansdóttir. Stúdent 1909, eink.
78 stig.
Læknadeildin.
I. Eldri slúdentar (sbr. Árbók 1916—17).
1. Árni Vilhjálmsson.
2. Brynjólfur Kjarlansson.
3. Daniel Fjeldsted.
4. Eggert Ó. Br. Einarsson.
5. Egill Jónsson.
6. Guðmundur Óskar Einarsson.
7. Guðni Hjörleifsson.
8. Gunnlaugur Einarsson.
9. Helgi Guðmundsson.