Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 17
15 10. Helgi Ingvarsson. 11. Helgi Jónasson. 12. Hinrik Thorarensen. 13. Jón Árnason. 14. Jón Benediktsson. 15. Jón Bjarnason. 10. Karl Georg Magnússon. 17. Katrín Thoroddsen. 18. Kjartan Ólafsson. 19. Knúlur Kristinsson. 20. Kristján Arinbjarnarson. 21. Kristmundur Guðjónsson. 22. Lúðvík Norðdal Davíðsson. 23. Ólafur Jónsson. 24. Páll Valdimar Guðmundsson. 25. Snorri Halldórsson. 20. I’órhallur Árnason. 27. I’orkell Gíslason. Einar E. Kvaran hætti námi á fyrra háskólamisseri og gerðist bankaritari. Jón Jónsson hætti námi haustið 1917. Jón Sveinsson fór utan sumarið 1917. II. Skráseltir á háskólaárinu. 28. Ágúst Bnjnjólfsson, f. i Beykjavik 10. janúar 1897. For- eldrar: Brynjólfur Þorláksson organisti og kona hans Guðný Magnúsdóttir. Stúdent 1917, eink. 4,os. 29. Ágúst Olgeirsson, f. í Búðakaupstað 11. júli 1897. For- eldrar: Olgeir Friðgeirsson verslunarstjóri og kona hans Ágústa Vigfúsdóttir. Stúdent 1910, eink. 5,31. 30. Björn Árnason, f. á Sauðárkróki 27. febrúar 1890. Bróð- ir nr. 20 í guðfræðisdeild. Stúdent 1917, eink. 5,54. 31. Friðrik Björnsson, f. að Gröf í Húnavatnssýslu 12. júní 1890. Foreldrar: Björn bóndi Gunnlaugsson og kona hans Margrjet Magnúsdóttir. Stúdent 1917, eink. 4,54. 32. Guðmundur Guðmundsson, f. i Beykjavik 12. desem- ber 1898. Foreldrar: Guðmundur Jakobsson hafnar-

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.