Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 20
18 af síðara misseri, og að því búnu yfir II. Korintubrjefið í sömu stundum. Prófessor Sigurður P. Sívertsen: 1. Lauk við að lesa fyrir og fór að því búnu með yfir- heyrslu og viðtali yfir guðfrœði níjja testamentisins, 2 stundir á viku fyrra misserið, en 3 stundir vikulega síð- ara misserið. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðjræði, 3 stundir á viku bæði misserin. 3. Hafði verklegar œfingar i rœðugerð og barnaspurning- um, las fyrir leiðbeiningar í rœðugerð og hafði viðtal og yfirheyrslu í prjedikunarfrœði og barnaspurningafrœði, 3 stundir á viku fyrra misserið og 2 stundir framan af hinu síðara, og 4. fór að þvi loknu með yfirheyrslu og viðtali yfir inngang trú/rœðinnar, 2 stundir á viku. Dócent Magnús Jónsson: 1. Fór vandlega með yfirheyrslu yfir Jóliannesar guðspjall og Rómverjabrjefið kap. 1—7 incl., 4 stundir á viku bæði misserin. 2. Fór með yfirheyrslu yfir kirkjusögu miðaldanna frá Gregor mikla fram að siðaskiftum, 4 stundir á viku bæði misserin. Kristnisaga dr. Jóns Helgasonar biskups notuð. Nokkrar skriflegar æfingar voru hafðar siðara misserið af próf. Haraldi Níelssyni og dócent Magnúsi Jónssyni, bæði með elstu stúdentunum og með yngri nemendum. Lagadeildin. Prófessor Lárus H. Bjarnason fór yfir: 1. Almenna lögfræði, 2. Pjóðarjett, 3. Sljórnlagafræði,

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.