Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 24
22
2. Fór með eldri nemendum yfir geðveikisfrœði í 1 stund
á viku bæði misserin. Til hliðsjónar var höfð fF. H. B.
Sioddart: Mind and disorders. 2,,d Ed. 1912.
Aukakennari Gunnlaiigur Claessen, læknir, forstöðumaður
Röntgenstofnunarinnar:
Fór yfir lífeðlisfrœði með viðtali og yfirheyrslum með
yngri nemendum i 3 stundum á viku. Halliburton’s Hand-
book of Physiology var notuð við kensluna og lesnar 450
hls. Kennarinn hafði fengið ferðaleyfi til útlanda og lausn
frá kensluskyldu framan af háskólaárinu, byrjaði kenslu 1.
desember.
Aukakennari Andrjes Fjeldsled, augnlæknir:
a) Fór yfir augnsjúkdóma í 1 stund á viku bæði misserin.
Notuð var við kensluna Curt Adam: Taschenbuch der
Augenheilkunde og farið yfir 173 bls.
b) Kendi eldri nemendum verklega í 1 stund á viku bæði
misserin greiningu og meðferð augnsjúkdóma við ókejpis
lækningu háskólans.
Aukakennari Ólafur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir:
Kendi eldri nemendum háls-, nef- og eyrnasjúkdómafrœði
i 1 stund á viku bæði misserin. Við kensluna var notuð bók
Kagser’s: Kehlkopf-, Nasen- und Ohrenkrankheiten.
Hjá Vilhelm Bernhöft fjell kensla niður, þar eð ókeypis
lækning fór engin fram i lækningastofum háskólans.
Heimspekisdeildin.
Haustmisserið.
Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen og dócent Jón J. Aðils
fengu undanþágu Stjórnarráðsins frá kensluskjddu á þessu
misseri.