Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 28
26 voru lesin nokkúr dönsk kvæði og kaflar úr öðrum dönskum skáldritum og hafðar samræður um efnið a dönsku. Ein stund á viku. Einkakennari, dr. phil. Alexander Jóhannesson: 1. Hjelt áfram fyrirlestrum sínum um samanburðarmál- /rœði norrænu (fornöfn, iýsingarorð). Ein stund á viku. 2. Hjelt áfram æfingum sínum í gotnesku. Ein stund á viku. fi. Hjelt æfingar í þýsku, 2 stundir á viku (Ivleist: Prinz v. Homburg). Mag. art. Jakob Jóh. Smári: Hjelt fyrirlestra um máljrœði hinna elslu íslensku rímna, einkum hljóðfræðina. Ein stund á viku. VII. Próf. Guðfræðisdeildin. Embœtlispróf í guðjrœði. í lok fyrra misseris gengu fimm stúdentar undir embætt- ispróf og stóðusl það allir. Skriílega prófið fór fram dagana 30. og 31. janúar og 1. og 2. febrúar, en munnlega prótið 11. og 12. febrúar. Próf- dómendur voru þeir Jón biskup Helgason og Bjarni Jóns- son, annar prestur við dómkirkjuna. Prófinu laúk með barnaspurningum 14. febrúar. Verkefni við skriflega prófið voru: I. / gamlateslamenlisjrœðum: Iivaða rök verða fyrir því færð, að prestur og spámað- ur sje upphallega eitt og hið sama með Forn-Semítum?

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.