Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 33
31 25. Valtýr Albertsson ........ og hlaut I. ágætis einkunn. 26. Vilhjálmur Þ. Gíslason ... — — II. lakari — Undirbúnincjsprúj í grískn fyrir guðjrœðisnemendur var haldið 15. febrúar 1918, og gengu undir það þessir 3 guðfræðisnemendur: 1. Árni Sigurðsson ..................... er fjekk 16 stig. 2. Ingimar Jónsson....................... — — 13 — 3. Sveinn Ögmundsson .................... — — 8 — VIII. Doktorspróf og doktorskjör. 1. Doktorspróf. Að gefnu tilefni samdi háskólaráðið og samþykti 24. nóv. f. á. reglur þær um doktorspróf, sem prentaðar eru hjer að aftan (fylgiskjal IV). 2. Doktorskjör. Prófessor Björn M. Ólsen kjörinn lieiðursdoktor háskólans 17. júní 1918. Að fengnu leyíi forseta Alþingis fór athöfn þessi fram i neðri deildar sal Alþingis að viðstöddum kennurum og stú- dentum háskólans, ráðherrunum og forsetum Alþingis og alþingismönnum, ásamt mentamönnum þeim, sem til náðist og búsettir eru í Reykjavik. Stundu eftir hádegi gengu kennarar með háskólaráðið í fararbroddi fylktu liði inn í salinn. Þá söng »17. júní« brot V

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.