Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Qupperneq 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Qupperneq 35
33 kveðja oss og vjer hann. En ekki megum vjer skiljast svo við Björn Magnússon Ólsen, að vjer ekki minnumst hans og æfistarfs hans að nokkru. Jeg hefi viljann til þessa, en máttinn skortir mig til þess að gera það, svo sem maklegt væri. Vænti jeg þess því fastlega, að þjer, sem á mig hlýðið, takið viljann fyrir verkið og virðið mjer til vorkunnar, þótt jeg drepi að eins á hið helsta. Það mun mega telja doktorsritgerð próf. B. M. Ólsens: Runerne i den oldislandske Liiteratur (1883) hið fyrsta sjálf- stæða visindarit hans. Heldur hann þar þeirri skoðun fram, að íslendingar hafi í öndverðu notað rúnir til skrásetningar á lagaákvæðum sinum og elstu sagnaritum. Visindamenn hefir jafnan greint á um þetta atriði; væri því ofmælt að segja, að þetta rit próf. ólsen hafi tekið af skarið í þessu efni. En hinu fær enginn neitað, að hann rökstyður skoðun sína með þeirri kostgæfni, vandvirkni, lærdómi og skarp- skygni, sem einkennir alla öndvegishölda á sviði visindanna. Þessi ritgerð var því sannur fyrirhoði þess, hvers vænta mætti af höfundi hennar, og ber því síst að neita, að hann hefir meira en uppfylt þær vonir á öllum liinum síðari rit- ferli sínum, enda ávann hann sjer doktorsnafnbót fyrir þetta rit. 1 þessu fyrsta sjálfstæða riti hans birtast flestir þeir hæfileikar, sem einkenna hann siðar og hafa getið honum svo góðan orðstír víðsvegar um lönd: nákværn rannsókn og samanburður á heimildum, frjósamt ímyndunarafl, en sam- fara því vísindaleg skarpskygni og dómgreind. Þessir og aðrir fleiri vísindamannskostir njóta sín þó enn betur í hinni mildu og merku ritgerð hans: Um Sturlungu, en hana hlaut hann, svo sem kunnugt er, verðlaun fyrir úr sjóði Jóns Sigurðssonar og er hún prentuð í III. bindi í Safni til sögu íslands. Þetta er sannnefnt fyrirmyndarrit bæði að lærdómi, dómgreind og skarpskygni. Og munu þeir, sem kunnugir eru Sturlungu, best geta metið það milda rannsóknarstarf, sem höfundurinn hefir leyst af hendi í þess- ari ritgerð sinni. Þá er hún kom út, hafði SturJunga tvisvar verið gefin út, í fyrra sinnið af Hinu ísl. Bókm.fjelagi (Kh.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.