Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 37
35 ekki verið höfundinum samþykkur í sumum greinum. í ritgerð þessari kennir mjög þess frjósama imyndunarafls, er einkennir svo mjög allflest rit próf. Ólsens, samfara framúr- skarandi skarpskjrgni, dómgreind og tengigáfu, sem gerir það að verkum, að ýmsir kaílar í riti þessu verða svo sann- færandi og lirífandi, að menn geta lesið þá aftur og aftur sjer til lærdóms og ánægju. Hver sá maður, sem ber nokk- urt skyn á mannlýsingar í sagnaritum, mun með óblandinni ánægju lesa lýsingar próf. Ólsens á aðalforvigismönnum þeirra trúar- og sljórnarstefna, er þá áttust við hjer á landi, þvi að þær eru yfirleitt snildarlegar. Og enginn getur að vorri hyggju skilist svo við þetta rit, að hann sannfærist ekki um þá niðurstöðu, sem próf. ólsen kemst að, að kristnitakan hafi verið fult eins mikið sprottin af stjórnar- farslegum eða pólitískum hyggindum eins og trúarlegum áhuga — haíi með öðrum orðum verið eins konar »miðl- un« milli hinna fornu og nýju höfðingja til þess að raska ekki friðnum i landinu. Þá er að minnast á hinn mikla ritgerðabálk próf. Ólsens Um ajstöðu Landnámu iil ijmissa íslendingasagna, svo sem Egils sögu, Hœnsa-Póris sögu, Eyrbyggja sögu, Laxdœla sögu og Gull-Póris sögu. Eru þær ritgerðir allar skráðar á dönsku og prentaðar í »Aarboger for nordisk Oldkyndighed og Historie« á árunum 1904—10. Tilefnið til þessara ritgerða er það, að próf. Ólsen, eins og raunar flestir vísindamenn nú á dögum, telur frumstofn Landnámu hið elsta og á- byggilegasta heimildarrit að fornsögu vorri, annað en ís- lendingabók, þó að nú sje orðið að ýmsu leyti örðugt að greina frumtextann frá öðrum óábyggilegum aðskotasögum. Er það ætlun próf. ólsens, að i handriti því af Landnámu, er nefnist Melabók, geymist leifar af hinum elsta og óbrjál- aðasta sögutexta, þó að handritið í þeirri gerð, sem nú ligg- ur fyrir, sje tiltölulega ungt og að ýmsu leyti gallað. Munu ýmsir vera komnir á skoðun hans um það mál nú, þó að hingað til hafi verið lagt meira upp úr handritum þeim, sem geymsl hafa í Sturlubók og Hauksbók, enda eru þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.