Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Qupperneq 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Qupperneq 41
39 úr öðrum háskólum í. Og vjer eigum að hafa þann metnað, að skilja sjálflr best og skýra vora ágætu tungu og alt, sem á lienni hefir verið skráð, að fornu og nýju. Vjer eigum að kosta kapps um, að Háskóli íslands verði hvervetna talinn æðstur dómstóll í íslenskum fræðum og viðurkenning hans hæstur heiður í þeim efnum. Þelta hafði heimspekisdeildin fyrir augum, er hún sam- þykti að taka upp þá doktorsnafnbót, er jeg áður greindi. En þá var hitt jafn-augljóst, að prófessor Björn Magnússon Ölsen er sá maður, er allra hluta vegna liefir margsinnis til þess heiðurstitils unnið, eins og rektor háskólans hefir sýnt fram á í ræðu sinni. Deildinni er það því hæði gleði og sómi, að próf. Björn Magnússon Ólsen verði fyrsti doktor háskólans í íslenskum fræðum. Með þvi fær hún eigi að eins voltað honum virðingu sína og þökk fyrir hið ágæta starf hans í þarfir íslenskra fræða og Háskóla íslands, lield- ur er og nafn hans innsigli þess, að háskóli vor setur markið hátt, og að þessi nafnbót er ætluð afreksmönnum einum. Með þessum formála vil jeg í nafni heimspekisdeildar Há- skóla íslands biðja rektor háskólans að afhenda próf. Birni Magnússyni Ólsen doktorsbrjef það, er deildin hefir samið og samþykt. Þá stóð upp rektor háskólans og mælti úr öndvegi: Saiukvæiut því valdi, sem mjer er gefið sem Rektor Há- skóla íslands, og sanikvæiut tiliuælum forseta heimspekis- deildar, lýsi jeg hjer með yfir því í heyranda liljóði, að prófessor, dr. pliil. líjtii'n Magnússon Olsen R. af Dbr. og Dbrm. er rjett kjörinn doetor litterarum islandicarum við heimspekisdeild Háskóla íslands. Petta sje góðu lieilli gert og vitað!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.