Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 43
41 Nú eru þó horfur á, sökum þess húsrýmis, sem hefir unnist við það, að háskólavörður býr ekki lengur í sjálfum háskólanum, að koma megi upp sameiginlegu handbóka- safni fyrir allar deildir háskólans til afnola fyrir kennara og nemendur undir umsjón ritara í sömu stofu, og að aðra stofu þar hjá megi nota fyrir bóklegar og skriflegar æfingar (laboratorium), líkt og nú á sjer stað við fiesta erlenda há- skóla. Er það nú verk þess háskólaráðs, sem við tekur, að reyna að koma þessn á laggirnar til gagns og hagræðis hæði fyrir kennara og nemendur skólans, því að nú má heita, að bækurnar sjeu grafnar hver í sinni deild í bóka- skápum deildanna. X. Fjárhagur háskólans. Skilagrein fyrir fje því, sem Háskóli íslands hefir meðtekið úr lands- sjóði árið 1917 og háskólaráðið haft hönd yfir. T e k j u r : 1. Ávísað úr landssjóði samtals............... kr. 30521.22 2. Röntgenstofnunin, sbr. sjerstakan reikning ... — 4464.77 3. Yextir í hlaupareikningi................... — 207.54 Samtals... kr. 35193.53 G j ö 1 d : I. 1. Húsaleigustyrkur stúdenta ............. kr. 4000.00 2. Námsstyrkur stúdenta ................... — 9000.00 3. Bókakaup og bókhand..................... — 1636.60 4. Kensluáhöld læknadeildar ............... — 99.40 5. Umbúðir m. m. við ókeypis lækning há- skólans ................................. — 134.98 Flyt... kr. 14870.98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.