Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 54
Fylgiskjöl I. Breyting- á og viöauki viö Reglugerö fyrir Háskóla Islands 9. oI<t. 1913. í stað 35. gr., síðustu málsgreinar, komi: Sje um fyrri hluta em- bættisprófs lækna að ræða, eða önnur próf en embættispróf, getur stúdent gengið undir próíið að nýju eftir eitt misseri. Ennfremur bætist við rcglugerðina eftirfarandi viðauki: Undirbúuingspróf í grísku íyi-ii- g'uöíreeöisnein.eiiclur. Stúdentum er heimilt að ganga undir próf petta eftir eins misseris nám við háskólann. Prófið er að eins munnlegt. Skulu peir stúdentar, sem undir prófið ganga, að minsta kosli hafa lesið 100 (Teubner) bls. í almennri grisku og Markúsar guðspjall, og skal ávalt prófað í livorritveggja grískunni. Enginn stenst prófið, ef hann nær ekki einkunninni ,miður vel‘. Kennarinn i grisku prófar og dæmir um úrlausnirnar ásamt einum af kennurum guðfræðisdeildarinnar. Prófið fer fram í síðasta mánuði kenslumisseris. Prófið má endurtaka á misserisfresti. Kennarinn lætur af hendi prófvottorð borgunarlaust. Staðfest af konungi 23. maí 1917.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.