Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Side 55
53 II. tiög- (nr. 34, 26. okt. 1917) nm stoínun dócentsembættis í lseknadíeiltJ Háskóla íslands. 1. gr. I læknadeild Háskóla íslands skal stofna dócentsembætti í liffæra- meinfræöi og sóttkveikjufræði. 2. gr. Um dócentinn í líffærameinfræöi og sóttkveikjufræði gilda að öllu leyti liinar sömu reglur sem um dócentana, sem fyrir eru við há- skólann. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. jan. 1918. III. Lög (nr. 35, 26. okt. 1917) um aö skipa dr. phil. Guðmund Finnboga- son kennara í hag-nýtri sálarírseöi viö Háskóla íslands. 1. gr. Við Háskóla íslands skal stofna kennaraembætti í hagnjHri sálar- fræði, bundið við nafn dr. phil. Guðmundar Finnbogasonar. 2. gr. Auk háskólakenslunnar skal honum skylt að liafa á hendi vísinda- rannsókn á vinnubrögðum í landinu og tilraunir til umbóta á þeim.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.