Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Qupperneq 61

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Qupperneq 61
 59 ‘1100 kr. og einn 6000 kr. árslaun — liafa liinir prófessorarnir allir 3100 kr. laun og dócentarnir 2800 kr. Dýrtiðaruppbótin 1917 fyrir 3100 kr. prófessorana (er höfðu 3250 kr. laun það ár) nam að hundraðsgjaldi 589 kr. 6 aur., en dócentanna 665 kr. á hvern. Auk þess fengu 8 kenn- arar 70 kr. stj’rk með samtals 27 ómögum, eða í krónum samtals 1890 kr. Sje þeirri upphæð skift á alla prófessorana, nema 3 launaliæstu, scm eru 7 talsins, og dócentana 3, kemur út 189 kr. á mann. Yrði þá samanlögð dýrtíðaruppbót 3100 kr. prófessora (að yngsta a: 3000 kr. prófessornum undanteknum) 539 kr. 6 aur. -f 189 kr. cða 778 kr. 6 aur., en dócentanna 665 + 189 eða 851 kr. Að læknunum sleplum og ör- fáum öðrum háskólakennurum, munu aukatekjur kennaranna hafa numið litlu, enda ekki holt aðalstarílnu, að starfsmaðurinn hafi mörg járn i eldinum í einu. Langflestir prófessoranna hafa þannig yfirstand- andi ár eigi nema undir eða um 1200 kr. (1178 kr.) að meðtaldri dýr- tíðaruppbót og dósentarnir eigi nema 3651 kr. til að standast miklu hærri útgjöld, sumir undir eða um helmingi hærri útgjöld, cn laun- in ncma. Hvaðan á að taka mismuninn? Vitanlega úr landssjóði. Starfsmaður almennings á væntanlega ckki siður en starfsmaður einstaklings, heimtingu á viðunanlegum launum fyrir viðunanlegt starf. Með hverju móli á að bæta brestinn? Því svarar löggjafinn. En benda má á tvcnnar leiðir, aðra til frarn- búðarbóla og hina til bráðabirgðar. Stjórnin hefir farið fyrnefndu leið- ina um launabætur handa yfirdómurunum og skrifstofustjórum sínum og hagstofustjóranum. Pví vikjuin vjer fyr að þeirri leið, enda þó að vjer sjeum launanefndinni sammála um, að það sje mjög erfitt, svo sem nú hagar til í heiminum, að setja fastar og hæfilegar áætlanir um framlíðina, sbr. nefndarálitið bls. 184. Oss skilst landsstjórnin miða nokkuð við eða hafa hliðsjón af laun- um yfirdómara og skrifstofustjóra í Noregi. Háyfirdómararnir i norsku yfirrjettunum hafa 8000 kr. árslaun og yfirdómarar 7000 kr., en skrif- stofustjórarnir (byraachefer) þar með taldir skrifstofustjórarnir fyrir norsku hagstofunum hafa 6000 kr. Aftur hafa deildarstjórarnir, eða ■yfirmenn fieiri skrifstofa (Ekspeditionschefer) þar 8000 kr. árslaun, en lijer er enginn þeirra líki síðan landrilaraembættið var lagt niður. Landsstjórnin ætlar háyfirdómaranum bjer 6000 kr. byrjunarlaun og 7000 kr. lokalaun og yfirdómurunum, skrifstofustjórunum og hagstofu- stjóranum 5000 kr. byrjunarlaun og 6000 kr. lokalaun hverjum. Hinsvegar hafa norskir liáskólaprófessorar 7000 kr. byrjunarlaun og 8000 kr. lokalaun, en dósentar 3600 kr. byrjunarlaun og5600kr. Iokalaun. ,Ettu prófessorar lijer, eftir launahlutfalli áðurnefndra norskra og ís-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.