Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 63
61
liægur nærri aö ákveða aukna dýrtíðaruppbót, ef ætlast væri til að
hún fylti skarðið milli parfa og launa. Það væri einfalt frádráttardæmi.
En til þess ætlumst vjer engan veginn. Vjer vitum, að nú kreppir
meira eða minna að öllum, öðrum en hlutfallslega fáum eignamönn-
um og framleiðendum. Og vjer færumst eigi undan að bera vorn hlut
af óþægindunum. En hinsvegar getum vjer ekki gert svo lítið úr starfi
voru, að oss heri eigi nægileg borgun fyrir það til þess að draga fram
lífið, meðan eigi stendur á oss að leggja krafta vora i það. Og það
þarf engum blöðum um það að íletta, að munurinn á óhjákvœmilegum
l>urflarlaunum nú og lögmæltu embœtlislaunimum, 3400 kr. fyrir pró-
fcssora og 2800 kr. fyrir dósenta, er meiri en svo, að liann verði jafn-
aður með dj'rtiðaruppbótinni 1917, enda þess eigi að vænta, þar scm
dýrtiðaruppbótin var lœkkuð eftir því sem dýrtiðin svarf faslar að.
Það er álilamál, hve mjög ætti að liækka lögmælta dýrtíðaruppból,
úr pví að eigi er ætlast til að reikningslegur munur þarfa og launa
verði greiddur.
Oss hefir dottið í hug, að fara fram á, að öllum prófessorunum,
sem hafa lægri laun en dýrtíðarmarkinu (4800 kr.) nemur, fái meðan
dýrtiðin helst óbreylt, auk lögmæltrar dýrtíðaruppbótar, hámark lög-
mæltra launa eða 4800 kr. bver, en dósentarnir þrir 1400 kr. upp-
hót hver.
Nú eru 9 prófessorar undir dýrtíðarmarki, einn á 3000 kr. launum,
sex á 3400 kr. og tveir á 4400 kr. launum. Emhættistekjur prófessor-
anna yrðu þá þessar: Einn með 3000 kr. laun + um 800 kr. (nákvæm-
Icga 777 kr. 50 aur. þ. e. 037,50 -f 70 X 2) dýrtíðaruppbót + 1800 kr.
viðbót, sex með 3400 kr* launum -f um 800 kr. dýrtíðaruppbót + 1400
kr. viðbót, tveir með 4400 kr. laun + 239 kr. 6 aur. dýrtíðarupi>bót +
400 kr. viðbót; en sennilega þætti óviðkunnanlegt að láta þá tvo, sem
munu hafa einna lengstan embættisaldur kennaranna, hafa lægri laun
cn alla liina prófessorana, og yrði þá að bæta við þá til þess að þeir
hefðu eins og hinir 5600 kr. Hver dósentanna liefði liinsvegar 2800 kr.
-f 854 + 1400 kr. eða samtals um 5000 kr. árslaun.
Með þessu móti yrði viðaukakostnaður landssjóðs á launum föstu
kennaranna 1800 kr. + 1400 kr. X 0 + 960 kr. X - + 1400 X 3 cða
í samlögðum krónum 1800 + 8400 + 1920 + 4200 kr. eða samlals
ÍÖ32Ö kr. gjaldaauki fyrir landssjóð á ári.
En auk bóta á kjörum þessara háskólamanna, þyrfti i sama hlul-
falli að bæta kjör aukakennara og styrk einkakennara, ftarfslaun ritara
og dyravarðar og húsaleigu- og námsstyrk háskólancmenda.
Pannig undirbúið leyfum vjer oss virðingarfylst að fcla málið góðri
forsjá yðar, hæstvirti ráðherra, í þvi trausti, að nokkur slyrkur megi
vcrða að athugunum vorum.