Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Síða 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Síða 5
I. Stjórn háskólans. Rektor háskólans var þetta háskólaár prófessor Sigurður P. Sívertsen, kosinn til þess starfs á almennum kennarafundi 17. júní 1919. Deildaríorsetar voru þessir: Prófessor Haraldur Níelsson i guðfræðisdeild. —»— Guðmundur Hannesson í læknadeild. —»— Ólafur Lárusson i lagadeild og —»— dr. phil. Sigurður Nordal i heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæti i háskólaráðinu undir for- sæti rektors. II. Skrásetning- stúdenta. Skrásetning nj'rra háskólaborgara fór fram laugardaginn 4. október kl. 1 e. h., að viðstöddum flestum kennurum háskólans og stúdentum. Stóð rektor háskólans fyrir athöfn- inni og hjelt ræðu þá, sem hjer fer á eflir: Háttvirta samkoma. Kæru samkennarar og stúdentar! Þegar vjer erum hjer samankomnir á nýbyrjuðu háskóla- ári til þess að bjóða nýja háskólaborgara velkomna í náms- mannasveitina, minnumst vjer fyrst með virðingu og sam- úðarhug látins kennara, Jóns prófessors Kristjánssonar, sem vjer urðum ungum, á besta aldursskeiði, á bak að sjá á

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.