Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 25
23 3. Fór með fyrirlestrum í 1 stund á viku bæði misserin yfir Immunitetsfrœði. 4. Hafði verklegar œfingar í vefjafrœdi, 2 stundir tvisvar á viku bæði misserin. 5. Fór nieð viðtali og yfirheyrslu yfir rjettarlœknisjrœöi í 1 slund á viku bæði misserin. R. T. M. Buchanan: Textbook of forensic medicine vor notuð við kensluna og lesið aftur í eitranir. 6. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir ólífrœna og lifrœna efnafrœði. Notaðar voru við kensluna: Grundtræk af den uorg. Ivemi og Grundtræk aí den org. Kemi, báðar 'eftir 0. T. Christensen. Gengu til þessa 5 stundir á viku fyrra misserið, en 4 stundir á viku síðara misserið. Auk þess verklegar œfingar í efnarannsókn 3 stundir tvisvar á viku bæði misserin. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir: 1. Fór með eldri nemendum yfir sjúkdóma í lijarta, œðum og þörmum, efnaskiftasjúkdóma og farsóttir i 4 stund- um á viku. J. v. Mering: Lehrbuch der inneren Medizin var notuð við kensluna. 2. Fór yfir frumdrætti sjúklingarannsókna með yngri nem- endum í 1 stund á viku. Seifert & Miiller: Taschenbuch der med. klin. Diagnostik, var notuð við kensluna. 3. Haíði æfingar á St. Josephs sjúkrahúsi í sjúklingarann- sókn og sjúkravitjun, þegar verkefni var til, með eldri stúdentum. Aukakennari Sœm. Bjarnhjeðinsson, prófessor: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir Lyfjafrœði í 3 stundum á viku bæði misserin. Við kensl- una voru notaðar: Sanlesson: Almán Farmakologi og Poulsson: Pharmakologie. 2. Hafði æfingar með eldri nemendum í Laugarnesspítalanum i að þekkja holdsveiki 1 stund á viku vormisserið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.