Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Qupperneq 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Qupperneq 25
23 3. Fór með fyrirlestrum í 1 stund á viku bæði misserin yfir Immunitetsfrœði. 4. Hafði verklegar œfingar í vefjafrœdi, 2 stundir tvisvar á viku bæði misserin. 5. Fór nieð viðtali og yfirheyrslu yfir rjettarlœknisjrœöi í 1 slund á viku bæði misserin. R. T. M. Buchanan: Textbook of forensic medicine vor notuð við kensluna og lesið aftur í eitranir. 6. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir ólífrœna og lifrœna efnafrœði. Notaðar voru við kensluna: Grundtræk af den uorg. Ivemi og Grundtræk aí den org. Kemi, báðar 'eftir 0. T. Christensen. Gengu til þessa 5 stundir á viku fyrra misserið, en 4 stundir á viku síðara misserið. Auk þess verklegar œfingar í efnarannsókn 3 stundir tvisvar á viku bæði misserin. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir: 1. Fór með eldri nemendum yfir sjúkdóma í lijarta, œðum og þörmum, efnaskiftasjúkdóma og farsóttir i 4 stund- um á viku. J. v. Mering: Lehrbuch der inneren Medizin var notuð við kensluna. 2. Fór yfir frumdrætti sjúklingarannsókna með yngri nem- endum í 1 stund á viku. Seifert & Miiller: Taschenbuch der med. klin. Diagnostik, var notuð við kensluna. 3. Haíði æfingar á St. Josephs sjúkrahúsi í sjúklingarann- sókn og sjúkravitjun, þegar verkefni var til, með eldri stúdentum. Aukakennari Sœm. Bjarnhjeðinsson, prófessor: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir Lyfjafrœði í 3 stundum á viku bæði misserin. Við kensl- una voru notaðar: Sanlesson: Almán Farmakologi og Poulsson: Pharmakologie. 2. Hafði æfingar með eldri nemendum í Laugarnesspítalanum i að þekkja holdsveiki 1 stund á viku vormisserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.