Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 28
26 2. Hjelt áfram bæði misserin og lauk við að fara j'fir Body and Mind, A History and a Defense of Animism, eftir William Mc Dougall, 2 stundir á viku. 3. Fór síðara misserið með stúdentum yfir Die Psychologie des Verbrechers, Iíriminalpsychologie eftir Paul Pollitz, eina stund á viku. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal: 1. Forníslensk málfrœði, ein stund á viku fyrra misserið. 2. Æfingar l lestri íslenskra handrita, frá 12. til 14. öld. 1 stund á viku bæði misserin. 3. Fór yfir kafla úr Pjóðsögum Jóns Árnasonar, 2 stundir á viku fyrra misserið. 4. Fór yfir kafla úr Landnámabók, með sjerstöku tilliti til örnefna og sögustaða. Ein stund á viku síðara misserið. 5. Samtalstímar um Fornaldarsögnr Norðurlanda, 1 stund á viku síðara misserið. 6. Fór í samtölum yfir lieimarilgerðir stúdenta og efni í þær. Að samtöldu um 12 stundir. 7. Byrjaði að halda fyrirlestra fyrir almenning um sagna- rilun Snorra Slurlusonar, álti að verða 1 stund á viku síðara misserið, en fjellu niður sakir samkomubannsins. Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari í latínu og grísku: 1. Fór yfir höfuðatriði grískrar málfrœði með byrjendum og 40 bls. í Austurför Iíyrosar, 5 stundir á viku. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir gríska málfrœði með eldri nemendum og 104 bls. í Auslurför Kyrosar og Markúsar guðspjall, 5 stundir á viku. 3. Hjelt áfram byrfendakenslu í grískri iungu, fór yfir mál- fræðina á ný og með yfirheyrslu yfir ca. 40 bls. af Aust- urför Kyrosar. Dr. phil. Alexander Jóhannesson: 1. Æfmgar i gotnesku, ein stund á viku bæði misserin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.