Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1920, Blaðsíða 55
53 gerð og endurbæiti stórum, og kom hún út i bókarformi á 200 ára afmæli Skúla, 1911. Arið 1902 kom út bók eflir Jón, sem var lesin mikið, enda afbragðs vel rituð. Hún hjet: »Oddur Sigurðsson lög- maður, ævi- og aldarlýsing«. í þessum tveim bókum má segja að skýrast sameinist báðar stefnurnar í sagnaritum Jóns, þær er áður voru nefnd- ar. Hann grefur lvjer upp úr gleymsku rnargt, sem hvergi var til nema í skjölum og skræðum safnanna, og er að því leyti sannur visindamaður, en á liinn bóginn heflr hann ávalt í liuga þarfir greinds en ómentaðs lesanda, og kemur rnáli sínu svo, að honurn megi verða til gagns og ánægju, og er að þvi leyti alþýðufræðari. Tekst honum vel að samrima þetta, en þó eigi ávalt jaín vel. Hann verður stundum, í þágu lesarans, til þess að spilla ekki ánægju hans, að byggja út því, sem vísindaleg nákvæmni ein hefði ekki látið hjá liða að til færa, og þótt dómar hans sjeu oft og einatt af- bragðs góðir, þá bregður þvi þó fyrir, að fjörið í stilsmátan- um og flugið hagga þeim nokkuð út úr stiltasta jafnvæginu, og áhugi höfundarins ber hann lítið eitt út af stefnunni. Þá má nefna þrjú rit, sem að fullu og öllu eru helguð alþýðufræðslunni: »íslenskt þjóðerni«, 1903; »Gullöld ís- lendinga«, 1906, og »Dagrenning«, 1910. Besla þessara bóka mun mega telja íslenskt þjóðerni, enda varð sú bók afar- vinsæl. í þessum bókum er slill höfundarins mjög persónu- legur, eins og hann sje að tala við lesandann, vinur við vin, og gerir þetta mál hans lifandi og skemtilegt, svo að varla er liægt að hugsa sjer belri alþýðubækur. íslandssögu skrifaði Jón, kenslubók, og kom hún út 1915. Er hún óvönduðust bóka hans og allmikill íljótaskriftar- bragur á henni, en þó er ekki látið illa af henni sem kenslubók. Loks skal hjer nefna það rit Jóns, er siðast kom út: »Ein- okunarverslun Dana á íslandi 1602—1787«. Hafði hann í rauninni verið að safna til þessa rits alla stund síðan hann fór að fást við sögurannsóknir, enda lýsir það afarmiklum fróð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.