Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 11
9
12. Jóhannes Jónsson.
13. Jónas Sveinsson.
14. Karl Fr. Jónsson.
15. Kristinn Björnsson.
16. Lárus Jónsson.
17. Lúðvíg Guðmundsson.
18. Magnús Ágústsson.
19 ólafur ólafsson.
20. Óskar Þórðarson.
21. Páll Sigurðsson.
22. Pjetur Gíslason.
23. Pjetur St. Jónsson.
24. Ríkharður Kristmundsson.
25. Skúli V. Guðjónsson.
26. Steingrímur Einarsson.
27. Sveinn Gunnarsson.
28. Torfi Bjarnason.
29. Valtýr Albertsson.
30. Porkell Porkelsson.
II. Skrásettir á háskólaárinu.
31. Bjarni Bjarnason, f. á Geitabergi 29. október 1901. For-
eldrar: Bjarni Bjarnason bóndi og Sigríður Einarsdóltir
kona hans. Stúdent 1922, eink. 4,69.
32. Gísli Pálsson, f. 15. ágúst 1902 á Hrauni við Berufjörð.
Foreldrar: Páll H. Gíslason kaupmaður og Stefanía Guð-
mundsdóttir kona hans. Stúdent 1922, eink. 5,88.
33. Jens Á. Jóhannesson, f. í Reykjavík 5. október 1900.
Foreldrar: Jóhannes Kr. Jensson skósmiður og Pálína
Brynjólfsdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 5,os.
34. Jón Nikulásson, f. 30. desember 1897 á Hrafnabjörgum í
Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Nikulás Guðmundsson og
Jónína Magnúsdóttir kona hans. Stúdent 1922, eink. 4,28.
35. Kristján Sveinsson, f. 8. febrúar 1900 á Ríp í Skagafirði.
Foreldrar: Sveinn Guðmundsson prestur og Ingibjörg
Jónasdóttir kona hans. Stúdent 1922, eink. 5,n.
2