Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 17
15 Prófessor Guðmundur Hannesson: 1. Líffœrafrœði: a) Fór yfir kerfalýsingu Broesikes 5 stundir á viku fyrra misserið en 6 stundir síðara misserið. b) Fór yfir svœðalgsingu Cornings 2 stundir á viku bæði misserin. c) Yerklegar æfingar í líffœrafrœði fórust fyrir síðara misserið vegna skorts á verkefni. 2. Yfirsetufrœði 2 stundir á viku bæði misserin. 3. Kensla í heilbrigðislöggjöf og skgrslugerð féll niður fyrra misserið sökum þess að önnur kensla, sem varð að ganga fyrir, kom i bága við hana. Dócent Stefán Jónsson: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku fyrir nýár yfir fyrri hluta almennrar sjúkdómafrœði eftir Schmaus und Herxheimer. 2. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku yfir liffœrameinfrœði. Sýnd líffæri eftir föngum, holdsneiðar í smásjá og lík krufin. 3. Hafði verklegar æfingar í vefjafrœði tvisvar á viku fyrra misserið. 4. Leiðbeindi stúdentum daglega 2 stundir í algengum gerlarannsóknum og annari vinnu í rannsóknarstofu. 5. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir rjettarlœknisfrœði 1 stund á viku. Lesin Francis Harbitz Lærebok i Rets- medicin. Settur dócent Guðmundur Thoroddsen tók við af Stefáni Jónssyni eftir nýár: 1. Lauk við almenna sjúkdómafrœði i 3 stundum á viku og fór því næst yfir gerla- og sníkjudýrafrœði. 2. Fór yfir líffœrameinfrœði í 3 stundum á viku. 3. Hafði verklegar æfingar í vefjafræði 2 stundir tvisvar í viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.