Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 7
5 4. nóvember 1922 barst háskólaráðinu brjef frá Guðmundi prófessor Magnússyni, dags. 3. s. m., þar sem hann fyrir sina hönd og konu sinnar býðst til þess að afhenda Háskóla ís- lands nú þegar tit eignar: 1) Veðdeildarbrjef Landsbankans að nafnverði kr. 40000.00 2) Skuldabrjef Reykjavíkurbæjar 1922 (6l/í°/°) — 10000.00 Samtals kr. 50000.00 með svofeldum skilyrðum: 1) Að gefandinn og kona hans njóti vaxtanna af brjefum þessum, meðan þau lifa, og þeim verðbrjefum, sem keypt verða í þeirra stað, og skal jafnan kaupa veðdeildarbrjef i stað útdreginna brjefa. 2) Að upphæðinni skuli varið til að mynda minningarsjóð, er kendur sje við nöfn þeirra hjóna. Vöxtum hans skal, þegar hann er orðinn kr. 100000.00, verja a) til að styrkja íslenska kandidata i iæknisfræði eða is- lenska lækna til undirbúnings undir kennaraembætti í læknisfræði við læknadeildina, b) til að styrkja og efla íslenska, vísindalega starfsemi í læknisfræði. Er jafnframt vísað til erfðaskrár þeirra hjóna og væntan- legra fyrirmæla í skipulagsskrá sjóðsins. Samþykti háskólaráðið að taka gjöf þessari með þökkum. Var rektor falið að þakka þeim hjónum gjöfina brjeflega og ennfremur ákvéðið að háskólaráðið færi alt á fund þeirra og tjáði þeim þakkir sinar. Leikfimi stúdenta. Háskólaráðið samþykti að mæla með þvi við stjórnarráðið, að nauðsynlegt fje verði veitt og aðrar ráðstafanir gerðar til þess að veita stúdentum háskólans kost á ókeypis leikfimi og böðum. Skrásetning erlends stúdents. Háskólaráðið veitti Heinrich Schuen, þýskum slúdent, leyfi til þess að verða skrásettur við Háskóla íslands sem nemandi i íslenskum fræðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.