Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 28
26 Skriflega prófið fór fram 30. maí til 5. júní. Verkefni við skriflega prófið voru: I. 1 I. borgararjetti: Lýsið hugtakinu lögraeði og aðaldráttum sjálfræðis og fjárræðis. II. í II. borgararjetti: Er heimilt að framselja rjett samkvæmt gagnkvæmum samningi, og ef svo er, hver er þá munurinn á framsali slíks rjettar og á framsali einhliða rjettar? III. I refsirjetti: Hvaða máli skiftir vanþekking á rjettarreglum um refsi- verðleik brots? IV. I stjórnlagafræði: Hver á úrskurðarvald um samræmi almennra laga við ákvæði stjórnarskrárinnar, og hverju skiftir það um gildi laganna, ef þau fara i bág við stjórnarskrána? V. I rjettarfari: Að hve miklu leyti gilda ólíkar reglur um vitnaskyldu i opinberum málum og einkamálum? Prófdómendur við bæði prófin voru hinir sömu og undan- farin ár, hæstarjettardómararnir Eggert Briem og Halldór Daníelsson. Heimspekisdeildin. Próf i /orspjallsvísindum. Föstudaginn 20. apríl 1923 luku 8 stúdentar próíi i for- spjalisvisindum, að þar til fengnu leyfi stjórnarinnar: 1. Bjarni Bjarnason ........... er hlaut II. betri einkunn. 2. Finnur Sigmundsson .......... — — I. — 3. Gísli Bjarnason ............. — — I. ágætis — 4. Gísli Pálsson ............... — -- II. betri — 5. Guðmundur Benediktsson ... — — I. ágætis — 6. Gunnlaugur Briem ............ — — I. — 7. Halldór Andrjesson .......... — — I. — 8. Ingibjörg Björnsdóttir ...... — — II. lakari —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.