Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Side 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Side 28
26 Skriflega prófið fór fram 30. maí til 5. júní. Verkefni við skriflega prófið voru: I. 1 I. borgararjetti: Lýsið hugtakinu lögraeði og aðaldráttum sjálfræðis og fjárræðis. II. í II. borgararjetti: Er heimilt að framselja rjett samkvæmt gagnkvæmum samningi, og ef svo er, hver er þá munurinn á framsali slíks rjettar og á framsali einhliða rjettar? III. I refsirjetti: Hvaða máli skiftir vanþekking á rjettarreglum um refsi- verðleik brots? IV. I stjórnlagafræði: Hver á úrskurðarvald um samræmi almennra laga við ákvæði stjórnarskrárinnar, og hverju skiftir það um gildi laganna, ef þau fara i bág við stjórnarskrána? V. I rjettarfari: Að hve miklu leyti gilda ólíkar reglur um vitnaskyldu i opinberum málum og einkamálum? Prófdómendur við bæði prófin voru hinir sömu og undan- farin ár, hæstarjettardómararnir Eggert Briem og Halldór Daníelsson. Heimspekisdeildin. Próf i /orspjallsvísindum. Föstudaginn 20. apríl 1923 luku 8 stúdentar próíi i for- spjalisvisindum, að þar til fengnu leyfi stjórnarinnar: 1. Bjarni Bjarnason ........... er hlaut II. betri einkunn. 2. Finnur Sigmundsson .......... — — I. — 3. Gísli Bjarnason ............. — — I. ágætis — 4. Gísli Pálsson ............... — -- II. betri — 5. Guðmundur Benediktsson ... — — I. ágætis — 6. Gunnlaugur Briem ............ — — I. — 7. Halldór Andrjesson .......... — — I. — 8. Ingibjörg Björnsdóttir ...... — — II. lakari —

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.