Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 16
14 Dócent Magnús Jónsson: 1. Fór yfir kirkjusögu frá upphafi fram að Klúnýtímabili 2 stundir í viku bæði misserin. Almenn kristnisaga eftir Jón Helgason notuð og lesið í henni I. bindið alt og II. bindið bls. 1—139. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir í. Tímoleusarbrjef, 1. Jóhannesarbrjef og Jakobsbrjef 2 stundir i viku fyrra misserið. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Galatabrjefið eftir gríska textanum 2 stundir í viku síðara misserið, og að þvi loknu 4. yfir í. Pjetursbrjef vandlega eftir íslensku þýðingunni 2 stundir í viku mestan tímann, en 4 stundir i viku eftir að Inngangsfræði n. t. var lokið. Die Schriften des N. T. etc. höfð við kensluna. 5. Fór yfir Inngangsfrœði nýja testamentisins 2 stundir í viku fyrra misserið og mikinn part síðara misserisins. Bók kennarans notuð. Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Magnússon: 1. Fór á fyrra misserinu í 4 stundum á viku yfir hand- lœknissjúkdóma á hálsi og bol, og á síðara misserinu sömuleiðis i 4 slundum á viku yfir handlœknissjúkdóma í meltingarfœrum (aftur að haulum). 2. Fór i 2 stundum á viku yfir almenna handlæknisfrœði með yngri nemendum. 3. Æfingar í handlœknisvitjun daglega þegar verkefni leyfði bæði misserin. 4. Nokkrar æfingar á fyrra misserinu í handlœknisaðgerð á líkum með eldri nemendum. 5. Stúdentar, sem komnir voru að prófi, voru æfðir í að skrifa ritgerðir um handlœknissjúkdóma, (alls 4 ritgerðir). Sömu bækur voru lagðar til grundvallar við kensluna og fyrirfarandi misseri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.