Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 9
7 læknir, prófessor SœmundurBjarnhjeðinsson holdsveikralæknir, Trausti Ólafsson efnafræðingur og Vilhelm Bernhöft tannlæknir. Andrjes Fjeldsted andaðist 9. febrúar 1923, og var Helgi augn- læknir Skúlason settur til að kenna augnsjúkdómafræði í hans stað. Stefán Jónsson sagði af sjer dócentsembættinu frá ára- mótum, en Guðmundur læknir Thoroddsen var settur til að gegna því fyrst um sinn. í lagadeild: Prófessor Einar Arnórsson, prófessor Ólafur Lárusson og hæstarjettardómari Lárus H. Bjarnason. 18. apríl 1923 var Magnús Jónsson aftur skipaður prófessor við lagadeildina, er hann ljet af fjármálaráðherrastörfum. í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason, prófessor, dr. phil. Sigurður Nor- dal og prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason og dócent Bjarni Jónsson frá Vogi. Einkadócent var dr. phil. Alex- ander Jóhannesson. Starfsmenn voru: Ritari: Jón læknir Rósenkranz, og dyravörður: Ólafur Rósenkranz leikfimiskennari, sem eins og undanfarin ár gegndi jafnframt störfum ritara í háskólanum. V. Stúdentar háskólans. Guðfræðisdeild. I. Eldri stúdentar. 1- Einar Magnússon. 2. Gunnar Arnason. 3. Ingólfur Þorvaldsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.