Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Síða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Síða 9
7 læknir, prófessor SœmundurBjarnhjeðinsson holdsveikralæknir, Trausti Ólafsson efnafræðingur og Vilhelm Bernhöft tannlæknir. Andrjes Fjeldsted andaðist 9. febrúar 1923, og var Helgi augn- læknir Skúlason settur til að kenna augnsjúkdómafræði í hans stað. Stefán Jónsson sagði af sjer dócentsembættinu frá ára- mótum, en Guðmundur læknir Thoroddsen var settur til að gegna því fyrst um sinn. í lagadeild: Prófessor Einar Arnórsson, prófessor Ólafur Lárusson og hæstarjettardómari Lárus H. Bjarnason. 18. apríl 1923 var Magnús Jónsson aftur skipaður prófessor við lagadeildina, er hann ljet af fjármálaráðherrastörfum. í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason, prófessor, dr. phil. Sigurður Nor- dal og prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason og dócent Bjarni Jónsson frá Vogi. Einkadócent var dr. phil. Alex- ander Jóhannesson. Starfsmenn voru: Ritari: Jón læknir Rósenkranz, og dyravörður: Ólafur Rósenkranz leikfimiskennari, sem eins og undanfarin ár gegndi jafnframt störfum ritara í háskólanum. V. Stúdentar háskólans. Guðfræðisdeild. I. Eldri stúdentar. 1- Einar Magnússon. 2. Gunnar Arnason. 3. Ingólfur Þorvaldsson.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.