Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 22
20 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir gríska málfrœði með eldri nemendum og 94 bls. i Auslurför Kyrosar og Markúsar guðspjall, 5 stundir á viku. 3. Las með íslenskunemendum miðaldalatínu. Monumenta historica Norvegiae bls. 1—40. Dr. phil. Alexander Jóhannesson: 1. Flutti fyrirlestra um sögu íslenskrar tungu, 1 stund á viku bæði misserin. 2. Fór yfir skáldakvœði, 1 stund i viku bæði misserin. 3. Hafði æfingar i fornsaxnesku, 1 stund í viku fyrra misserið. 4. Hafði æfingar í gotnesku, 1 stund í viku siðara misserið. 5. Flutti fyrirlestra um nýustu rannsóknir á íslenskri tungu, 1 stund i viku bæði misserin. » VII. Próf. Guðfræðisdeildin í lok fyrra misseris gengu 3 stúdentar undir embættispróf í guðfræði og stóðust það allir. Skriflega prófið fór fram dagana 31. janúar til 3. febr. Kandidatarnir luku allir próflnu 14. febrúar. Yerkefni við skriflega prótið voru: I. í gamla testamentisfræðum: Sálmurinn 110. II. I nýja testamentisfræðum: Mannssonarheitið, að því leyti sem vjer þekkjum það frá ritum siðgyðingdómsins og eins og Jesús notaði það samkvæmt guðspjöllunum. III. 1 samstæðilegri guðfræði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.