Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Síða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Síða 22
20 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir gríska málfrœði með eldri nemendum og 94 bls. i Auslurför Kyrosar og Markúsar guðspjall, 5 stundir á viku. 3. Las með íslenskunemendum miðaldalatínu. Monumenta historica Norvegiae bls. 1—40. Dr. phil. Alexander Jóhannesson: 1. Flutti fyrirlestra um sögu íslenskrar tungu, 1 stund á viku bæði misserin. 2. Fór yfir skáldakvœði, 1 stund i viku bæði misserin. 3. Hafði æfingar i fornsaxnesku, 1 stund í viku fyrra misserið. 4. Hafði æfingar í gotnesku, 1 stund í viku siðara misserið. 5. Flutti fyrirlestra um nýustu rannsóknir á íslenskri tungu, 1 stund i viku bæði misserin. » VII. Próf. Guðfræðisdeildin í lok fyrra misseris gengu 3 stúdentar undir embættispróf í guðfræði og stóðust það allir. Skriflega prófið fór fram dagana 31. janúar til 3. febr. Kandidatarnir luku allir próflnu 14. febrúar. Yerkefni við skriflega prótið voru: I. í gamla testamentisfræðum: Sálmurinn 110. II. I nýja testamentisfræðum: Mannssonarheitið, að því leyti sem vjer þekkjum það frá ritum siðgyðingdómsins og eins og Jesús notaði það samkvæmt guðspjöllunum. III. 1 samstæðilegri guðfræði:

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.