Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 46

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 46
XIII. Látinn háskólakennari. Andrjes Fjeldsted augnlæknir. Fráfall Andrjesar Fjeldsteds, kennara í augnlækningum, kom óvænt og sviplega. Var hann enn á besta aldri og hafði ætíð verið hraustur og heilsugóður. Hann var fæddur 10. nóv. 1875 á Hvitárvöllum. Faðir hans var Andrjes Fjeldsted, bóndi á Hvítárvöllum, og móðir hans Sesselja Kristjánsdóttir. Stúdentspróf tók hann 1896 með hárri II. einkunn og læknispróf á læknaskólanum 11. febr. 1901 með I. einkunn (191Vs stig). Dvaldi hann síðan í spitölum í Kaupmannahöfn. 20. sept. 1902 var hann settur hjeraðslæknir í Þingeyrarhjeraði, skipaður læknir þar 19. mars 1903, og fjekk skipunarbrjef konungs fyrir því hjeraði 27. okt. 1908. Nokkru síðar sigldi hann til þess að nema augnlækningafræði og dvaldi lengst af í Vínarborg. Vorið 1910 settist hann að í Reykjavik og tók siðan við kenslu i augn- sjúkdómum. 4. sept. 1911 fjekk hann lausn frá Þingeyrar- bjeraði. — 14. des. 1912 kvæntist hann Sigríði Magnús- dóttur Blöndahl. Ekki varð þeim hjónum barna auðið. Hann andaðist 9. febr. 1923. Banameinið var meningitis upp úr lungnabólgu. Andrjes heitinn var mikill atgervismaður, bæði til sálar og likama. Hann var mikill vexti og hraustmenni, auk þess ágætur iþróttamaður. Kom honum þetta vel í ferðalögum, meðan liann gegndi hjeraðslæknisstörfum, og var til þess tekið, hve mikill vikingur hann væri til gangs og allra niannrauna. Alit hans sem hjeraðslæknis má nokkuð marka af þvi, að einn af hjeraðsbúum hans sagði, að «hörmulegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.