Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 24
22 Læknadeildin. I. Upphafspróf. í lok siðara misseris luku 8 stúdentar því prófi. II. Fyrsti hluti embœttisprófs. Þvi prófi luku 7 stúdentar i lok siðara misseris. III. Annar hluti embœttisprófs. 4 stúdentar luku þvi prófi i lok fyrra misseris. IV. Priðji hluti embœltisprófs. 1 lok fyrra misseris luku 3 stúdentar embættisprófi. Fór skriflega prófið fram dagana 1.—3. febrúar. Ivandidatarnir luku allir prófi 14. febrúar. Verkefni við skriflega prófið voru þessi: I. I lyflæknisfræði: Niðurgangur og þarmakvef í fullorðnum. Einkenni, or- sakir, horfur og meðferð. II. í handlæknisfræði: Hverjar eru orsakirnar til periodontitis og hverjar afleið- ingar getur þessi sjúkdómur haft? Lýsið einkennum og meðferð aðalsjúkdómsins og afleiðinga hans? III. I rjettarlæknisfræði: Hvaða áverkar geta komið fyrir á höfði nýfæddra barna og hvernig getur rjettarlæknirinn greint á miili áverka, sem gerðir eru i glæpsamlegum tilgangi, og þeirra, sem verða af öðrum ástæðum? 1 lok síðara misseris (18. júni) luku og 3 stúdentar em- bættisprófi. Skriflega prófið fór fram dagana 31. mai til 2. júni. Verkefni voru þessi: I. I lyflæknisfræði: Arteriosclerosis. Hvað veldur sjúkdóminum? Hverjar breytingar verða á æðunum og öðrum liffærum? Hver eru einkenni sjúkdómsins? Hver er meðferðin? II. I handlæknisfræði: Peritonitis tuberculosa. Hvernig berst sóttkveikjan í lif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.