Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 50

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 50
48 Þótt ekki haíi oröiö meira úr stúdentaskiftunum á síðastliönu sumri, ei' oss stúdentum jafnljóst sem fyr, hversu mikla pýöingu þau hafa, og munu eflaust margir klífa þritugan hamarinn til þess að geta tekið pátt í þeim, enda pótt erfiður fjárhagur leyfi oft og einatt fítt utanferöir. Upplýsingaslirifðtoían hefir verið rekin meö líku sniöi petla ár og hiö siðasta. Eftir að Lúð- vig Guömuudsson slud. med. kom úr utanför sinni, hefir hann veitt skrifstofunni forstööu. Hefir talsvert bætst við á pessu ári af ýmiss konar upplýsingagögnum, jafnt um erlenda sem innlenda skóla æðri sem lægri, og má nú segja, að safn peirra gagna sje allálitlegt oröiö. Skrifstofan hefir veitt upplýsingar öllum, er pangaö hafa leitað, bæöi stúdenlum og öörum, leiöbeint námsmönnum, er utan hafa farið, og sótt um skóla fyrir þeirra hönd. Auk pess heflr upplýsingaskrifstofan ásamt stúdentaskiftanefnd útvegað hjer þrem þýskum stúdentum sumardvöl á siðastliðnu sumri, og á ýmsan hátt greitt götu flmm annara pýskra stúdenta, er hjer dvöldu i sumar. Lesstofan. Eins og síðastliðið ár heflr lesstofan verið mjög lítið notuð af stú- denlum. Hefir pó talsvert verið að þvi unnið að auka notkun hennar, en lítt tekist. Er ef til vill nokkurt útlit fyrir, að hjer kunni einhver breyting á að verða á næstunni, með pví háskólaráðið hefir nú veitt ríflegri styrk en áður til bóka- og fræðiritakaupa (kr. 500.00). Er pað ósk margra, að hægt væri að koma upp bókasafni tif útlána í sam- bandi við lesstofuna, og þegar pað verður kleift mun mega vænta pess, að notkun hennar fari pegar í vöxt. Mensa academica. Pessi stofnun stúdentaráðsins var rekin með sama sniði þetta ár og að undanförnu. Mun með sanni hægt að segja, að hún sje sama óskabarn stúdentanna nú og i upphafl. í árslok 1922 hafði verið starfað í 15 mánuði, og var þar með fyrsta starfsár á enda. Var pví hagurinn pá gerður upp, um leið og stjórnin skilaði af sjer störfunum, og varð pá Ijóst, að hann var fremurgóður, pví eftir að gert hafði verið fyrir fyrningu áhalda og að nokkru jafn- aður út kostnaður sá, er orðið hafði við breytingu húsnæðisins, og stúdentar purftu að greiða, varð samt tekjuafgangur kr. 3066.96. Fæðið varð um og yfir kr. 100.00 á mánuði þetta starfstímabil. Mun mörgum hafa pótt verðið ærið mikið, og raá vera að svo sje. En í pví sambandi virðist rjett að benda á pað, að allir munu sammála um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.