Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 15
13 18. Pórhallur Þorgilsson, f. i Knararhöfn í Dalasýslu 3. april 1903. Foreldrar: Þorgils Friðriksson og Halldóra Sigmundsdóttir kona hans. Stúdent 1922, eink. 5,oo. 19. Þorkell Jóhannesson, f. á Fjalli í Aðaldal 6. desember 1895. Foreldrar: Jóhannes Þorkelsson og Svafa Jónas- dóltir kona hans. Stúdent 1922, eink. 5,oo. VI. Kenslan. Guðfræðisdeildin, Prófessor Haraldur Nielsson: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Fyrra Korintubrjefið (eftir gríska textanum) og því næst yfir sjerefni Lúkasar- guðspjalls (eftir islensku þýðingunni) þrjár stundir í viku bæði misserin. 2. Fór með yfirheyrslu yfir trúarsögu ísraels (siðasta hlutann) og að þvi búnu með yfirheyrslu og viðtali yfir valda sálma gamla testameniisins (eftir islensku þýðing- unni) þrjár stundir í viku bæði misserin. Prófessor Sigurður P. Sívertsen: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúarsögu nýja testa- mentisins 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór með sama hætti yfir trúfrœði 2 stundir í viku fyrra misserið og 3 stundir í viku hið síðara. 3. Hafði verklegar æfingar i barnaspurningum, fór með fyrirlestrum og viðtali yfir helstu atriði prjedikunarjrœð- innar og hafði verklegar æfingar í rœðugjörð 2 stundir í viku haustmisserið og 1 stund í viku vormisserið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.