Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 15
13 18. Pórhallur Þorgilsson, f. i Knararhöfn í Dalasýslu 3. april 1903. Foreldrar: Þorgils Friðriksson og Halldóra Sigmundsdóttir kona hans. Stúdent 1922, eink. 5,oo. 19. Þorkell Jóhannesson, f. á Fjalli í Aðaldal 6. desember 1895. Foreldrar: Jóhannes Þorkelsson og Svafa Jónas- dóltir kona hans. Stúdent 1922, eink. 5,oo. VI. Kenslan. Guðfræðisdeildin, Prófessor Haraldur Nielsson: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Fyrra Korintubrjefið (eftir gríska textanum) og því næst yfir sjerefni Lúkasar- guðspjalls (eftir islensku þýðingunni) þrjár stundir í viku bæði misserin. 2. Fór með yfirheyrslu yfir trúarsögu ísraels (siðasta hlutann) og að þvi búnu með yfirheyrslu og viðtali yfir valda sálma gamla testameniisins (eftir islensku þýðing- unni) þrjár stundir í viku bæði misserin. Prófessor Sigurður P. Sívertsen: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúarsögu nýja testa- mentisins 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór með sama hætti yfir trúfrœði 2 stundir í viku fyrra misserið og 3 stundir í viku hið síðara. 3. Hafði verklegar æfingar i barnaspurningum, fór með fyrirlestrum og viðtali yfir helstu atriði prjedikunarjrœð- innar og hafði verklegar æfingar í rœðugjörð 2 stundir í viku haustmisserið og 1 stund í viku vormisserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.