Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 21
19
suremcnts eftir E. L. Thorndike, 1—2 stundir á viku,
og lauk henni sióara misserið.
3. Fór yfir The Foundations o/ Character eftir Alexander
Fr. Shand, alla bókina 2 stundir á viku bæði misserin.
4. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um manngreinajrœði
(Differentielle Psychologie), 1 stund á viku fyrra misserið.
5. Ræddimeðstúdentum notkun bókaogbókasalna,meðæ(ing-
um á Landsbókasafninu, 1 stund á viku síðara misserið.
Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal:
1. Las stúdentum fyrir ágrip af íslenskri bókmentasögu frá
miðri Í4. öld til vorra daga (upphaf), 2 stundir á
viku bæði misserin.
2. Fór yfir Sólarljóð og Harmsól, 2 stundir á viku fyrra
misserið.
3. Fór yfir Skíðarímu, 2 stundir á viku síðara misserið.
4. I.as valda kafla úr íslenskum nútíðarbókmentum (með
erlendum stúdentum), 1 stund á viku bæði misserin.
5. Fór yfir heimaritgerðir stúdenta; alls gerðar 10 ritgerðir.
Úr kenslu varð ekki hálfan annan mánuð siðara miss-
erið, vegna sjúkdóms kennarans.
Prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólasön:
1. Fór með stúdentum yfir sögu íslands frá siðskiftum til
1750, 2 stundir á viku bæði misserin.
2. Kannaði með stúdentum prentaðar og óprentaðar heim-
ildir að sögu íslands á sama timabili, 1 stund á viku
bæði misserin.
3. Fór yfir nokkrar ritgerðir hinna eldri stúdenta.
4. Flutti erindi fyrir almenningi um stjórnhátlu og þjóð-
fjelagsskipan á íslandi á þjóðveldistimanum, 1 stund á
viku bæði misserin.
Dócent Bjarni Jónsson frá Vogi:
1. Fór yfir höfuðatriði grískrar málfræði með byrjendum
og 40 bls. í Auslurför Kgrosar, 5 stundir á viku.