Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 21
19 suremcnts eftir E. L. Thorndike, 1—2 stundir á viku, og lauk henni sióara misserið. 3. Fór yfir The Foundations o/ Character eftir Alexander Fr. Shand, alla bókina 2 stundir á viku bæði misserin. 4. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um manngreinajrœði (Differentielle Psychologie), 1 stund á viku fyrra misserið. 5. Ræddimeðstúdentum notkun bókaogbókasalna,meðæ(ing- um á Landsbókasafninu, 1 stund á viku síðara misserið. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal: 1. Las stúdentum fyrir ágrip af íslenskri bókmentasögu frá miðri Í4. öld til vorra daga (upphaf), 2 stundir á viku bæði misserin. 2. Fór yfir Sólarljóð og Harmsól, 2 stundir á viku fyrra misserið. 3. Fór yfir Skíðarímu, 2 stundir á viku síðara misserið. 4. I.as valda kafla úr íslenskum nútíðarbókmentum (með erlendum stúdentum), 1 stund á viku bæði misserin. 5. Fór yfir heimaritgerðir stúdenta; alls gerðar 10 ritgerðir. Úr kenslu varð ekki hálfan annan mánuð siðara miss- erið, vegna sjúkdóms kennarans. Prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólasön: 1. Fór með stúdentum yfir sögu íslands frá siðskiftum til 1750, 2 stundir á viku bæði misserin. 2. Kannaði með stúdentum prentaðar og óprentaðar heim- ildir að sögu íslands á sama timabili, 1 stund á viku bæði misserin. 3. Fór yfir nokkrar ritgerðir hinna eldri stúdenta. 4. Flutti erindi fyrir almenningi um stjórnhátlu og þjóð- fjelagsskipan á íslandi á þjóðveldistimanum, 1 stund á viku bæði misserin. Dócent Bjarni Jónsson frá Vogi: 1. Fór yfir höfuðatriði grískrar málfræði með byrjendum og 40 bls. í Auslurför Kgrosar, 5 stundir á viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.