Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 52

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 52
50 brjósti þá um nokkurt skeið. Hjer við bættist svo hin afarháa húsa- leiga, scm mörgum stúdent er í raun og veru um megn að greiða. Þetta og fleira varð til þess, að stúdentaráðið ákvað þegar á fyrsta fundi sínum, að hefja starfsemi í þá átt, að reistur yrði hjer í Reykja- vík «Garður», svo fljótt sem unt væri. Var þvi næst leitað stuðnings hjá þeim eldri stúdenlum, sem stúdentaráðinu var kunnugt um, að bæru þetta málefni sjerstaklega fyrir brjósti. Brugðust þeir allir mjög vel við og hvöttu ákveðið til framkvæmda og varð sá endir þar á, að stúdentaráðið skyldi beilast fyrir framkvæmdum öllum með þeirra tilstyrk. Purfti þá fyrst og fremst að finna leiðir til fjáröflunar og var sú upp tekin að fá leyfi ríkisstjórnarinnar til útgáfu og sölu stórs happdrættis. Tók forsælisráðherra Sig. Eggerz þeirri málaleitan svo vel, að leyfi var þegar veitt fyrir útgáfu 100.000 happdrættismiða í þessum tilgangi. Var þá næst að útvega muni, sem um skvldi dregið og er þar skemst frá að segja, að allir þeir, sem leitað var til, tóku hugmynd þessari betur en nokkur gat vænst og hjetu stuðningi sínum, annað- hvort með gjöfum til happdrættisins eða þá á annan hátt. Ber þar sjerstaklega að þakka myndhöggvara Einari Jónssyni fyrir höfðinglegar undirtektir og hvatningar sem og flestum listmálurunum islensku, sem í náðist og mörgum, mörgum fleiri. Er stúdentaráðið hafði á þennan hált hrint fyrirtæki þessu af stokk- unum, var ákveðið að kjósa sjerstaka nefnd, til að annast frekari framkvæmdir í þessu efni, með því sýnt þótti, að starfið yrði svo um- fangsmikið, að betur myndi unnið á þann hátt en af stúdentaráðinu, sem þurtti að gegna ýmsum öðrum störfum samhliða. í nefnd þessari tóku sæti hinn 3. des. 1922: hæstarjettardómari Lárus H. Bjarnason (sem fjárgeymslumaður), prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason, dr. phil. Alexander Jóhannesson, stud. med. Lúðvíg Guðmundsson (formaður), stud. jur. Ástþór Matthiasson (gjaldkeri) og stud. theol. Þorsteinn Jóhannesson (ritari). Tók nefnd þessi við þeim gögnum, sem þá voru fyrir hendi, og hefir ósleitilega unnið að fjársöfnuninni síðan. Til ágóða fyrir byggingarsjóðinn hafa borist nokkrar gjafir: 1. frá Sigvalda lækni Kaldalóns frumsamið lag eftir hann við þjóð- kvæði Bjarna Thorarensen «ísland». Gaf hann ásamt nokkrum fleiri mönnum fyrsta upplag lagsins fullprentað í 3000 eintökum, 2. frá cand. phil. Jóni Sigurðssyni, skrifstofustjóra Alþingis, út- gáfurjetturinn að þýðingu hans á sögunni «Pan» eftir Knut Hamsun og "V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.