Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 20
18 Prófessor Magnús Jónsson hjelt siðari hluta misserisins áfram yfirferð þeirra prófessors Einars Arnórssonar og hæstarjettardóniara Lárusar H. Bjarna- son yfir: 1. Refsirjett og 2. I. borgararjeit, og gengu til þess 6 stundir vikulega. Heimspekisdeildin. Prófessor dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: 1. Fór í jorspjallsvísindum yfir almenna sálarfræði og al- menna rökfræði tvisvar sinnum fyrra misserið, 4 stundir á viku, siðara misserið 5—6 stundir á viku til sumar- mála. 2. Fór til framhaldsnáms í sálarfrœði yfir Hobhouse: Mind in Evolution fyrra misserið, en yfir Mc Dougall: Intro- duction to Social Psychology siðara misserið, 2 stundir á viku til sumarmála. 3. Flutti fyrirlestra fyrir almenning um heimsskoðun vís- indanna þessa efnis: I. Fyrstu athuganir, II. Tímatal og rúmsmælingar, III. Heimsmyndir, IV. Heimsmynd Ko- perníkus, V. Heimsmynd Giordano Brunós, VI. Galilei, VII. Johannes Kepler, VIII. Isaac Newton, IX. Kenningar Kant’s — Laplace, X. Vetrarbrautin, XI. Will. Herschel, XII. Pessel og Peters, XIII. Sólstjörnur, XIV. Ljós- myndavjelin, XV. Litsjáin, XVI. Litsjárkönnunin, XVII. Þróun sólstjarnanna, XVIII. Sólkerfi sólkerfanna, XIX. Bylting og nýsköpun, XX. Niðurlag. — 1 stund á viku frá miðjum október til miðs marsmánaðar. Prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason: 1. Lauk við að fara yfir A Textbook of Experimental Psy- chology eftir Charles S. Myers. 1 stund á viku til jóla. Byrjaði siðan að fara yfir 2. An Introduction to the Tlieory of Mental and Social Mea-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.