Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 20
18 Prófessor Magnús Jónsson hjelt siðari hluta misserisins áfram yfirferð þeirra prófessors Einars Arnórssonar og hæstarjettardóniara Lárusar H. Bjarna- son yfir: 1. Refsirjett og 2. I. borgararjeit, og gengu til þess 6 stundir vikulega. Heimspekisdeildin. Prófessor dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: 1. Fór í jorspjallsvísindum yfir almenna sálarfræði og al- menna rökfræði tvisvar sinnum fyrra misserið, 4 stundir á viku, siðara misserið 5—6 stundir á viku til sumar- mála. 2. Fór til framhaldsnáms í sálarfrœði yfir Hobhouse: Mind in Evolution fyrra misserið, en yfir Mc Dougall: Intro- duction to Social Psychology siðara misserið, 2 stundir á viku til sumarmála. 3. Flutti fyrirlestra fyrir almenning um heimsskoðun vís- indanna þessa efnis: I. Fyrstu athuganir, II. Tímatal og rúmsmælingar, III. Heimsmyndir, IV. Heimsmynd Ko- perníkus, V. Heimsmynd Giordano Brunós, VI. Galilei, VII. Johannes Kepler, VIII. Isaac Newton, IX. Kenningar Kant’s — Laplace, X. Vetrarbrautin, XI. Will. Herschel, XII. Pessel og Peters, XIII. Sólstjörnur, XIV. Ljós- myndavjelin, XV. Litsjáin, XVI. Litsjárkönnunin, XVII. Þróun sólstjarnanna, XVIII. Sólkerfi sólkerfanna, XIX. Bylting og nýsköpun, XX. Niðurlag. — 1 stund á viku frá miðjum október til miðs marsmánaðar. Prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason: 1. Lauk við að fara yfir A Textbook of Experimental Psy- chology eftir Charles S. Myers. 1 stund á viku til jóla. Byrjaði siðan að fara yfir 2. An Introduction to the Tlieory of Mental and Social Mea-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.