Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Side 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Side 24
22 Læknadeildin. I. Upphafspróf. í lok siðara misseris luku 8 stúdentar því prófi. II. Fyrsti hluti embœttisprófs. Þvi prófi luku 7 stúdentar i lok siðara misseris. III. Annar hluti embœttisprófs. 4 stúdentar luku þvi prófi i lok fyrra misseris. IV. Priðji hluti embœltisprófs. 1 lok fyrra misseris luku 3 stúdentar embættisprófi. Fór skriflega prófið fram dagana 1.—3. febrúar. Ivandidatarnir luku allir prófi 14. febrúar. Verkefni við skriflega prófið voru þessi: I. I lyflæknisfræði: Niðurgangur og þarmakvef í fullorðnum. Einkenni, or- sakir, horfur og meðferð. II. í handlæknisfræði: Hverjar eru orsakirnar til periodontitis og hverjar afleið- ingar getur þessi sjúkdómur haft? Lýsið einkennum og meðferð aðalsjúkdómsins og afleiðinga hans? III. I rjettarlæknisfræði: Hvaða áverkar geta komið fyrir á höfði nýfæddra barna og hvernig getur rjettarlæknirinn greint á miili áverka, sem gerðir eru i glæpsamlegum tilgangi, og þeirra, sem verða af öðrum ástæðum? 1 lok síðara misseris (18. júni) luku og 3 stúdentar em- bættisprófi. Skriflega prófið fór fram dagana 31. mai til 2. júni. Verkefni voru þessi: I. I lyflæknisfræði: Arteriosclerosis. Hvað veldur sjúkdóminum? Hverjar breytingar verða á æðunum og öðrum liffærum? Hver eru einkenni sjúkdómsins? Hver er meðferðin? II. I handlæknisfræði: Peritonitis tuberculosa. Hvernig berst sóttkveikjan í lif-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.