Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 17
15 Prófessor Guðmundur Hannesson: 1. Líffœrafrœði: a) Fór yfir kerfalýsingu Broesikes 5 stundir á viku fyrra misserið en 6 stundir síðara misserið. b) Fór yfir svœðalgsingu Cornings 2 stundir á viku bæði misserin. c) Yerklegar æfingar í líffœrafrœði fórust fyrir síðara misserið vegna skorts á verkefni. 2. Yfirsetufrœði 2 stundir á viku bæði misserin. 3. Kensla í heilbrigðislöggjöf og skgrslugerð féll niður fyrra misserið sökum þess að önnur kensla, sem varð að ganga fyrir, kom i bága við hana. Dócent Stefán Jónsson: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku fyrir nýár yfir fyrri hluta almennrar sjúkdómafrœði eftir Schmaus und Herxheimer. 2. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku yfir liffœrameinfrœði. Sýnd líffæri eftir föngum, holdsneiðar í smásjá og lík krufin. 3. Hafði verklegar æfingar í vefjafrœði tvisvar á viku fyrra misserið. 4. Leiðbeindi stúdentum daglega 2 stundir í algengum gerlarannsóknum og annari vinnu í rannsóknarstofu. 5. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir rjettarlœknisfrœði 1 stund á viku. Lesin Francis Harbitz Lærebok i Rets- medicin. Settur dócent Guðmundur Thoroddsen tók við af Stefáni Jónssyni eftir nýár: 1. Lauk við almenna sjúkdómafrœði i 3 stundum á viku og fór því næst yfir gerla- og sníkjudýrafrœði. 2. Fór yfir líffœrameinfrœði í 3 stundum á viku. 3. Hafði verklegar æfingar í vefjafræði 2 stundir tvisvar í viku.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.